Back to All Events

Hinsegin fræðsla fyrir foreldra

Vilt þú vita hvernig er hægt að tala um hinseginleikann við ung börn? Langar þig að þekkja orð eins og hán, kynsegin, pankynhneigð og kvár, og kunna að nota þau? Viltu vita hvernig er hægt að skapa öruggt umhverfi fyrir fjölbreytileikann í fjölskyldunni þinni?
Á þessu námskeiði verður fjallað um grunnhugtök hinseginleikans, hvernig er hægt að stuðla að því að öll börn upplifi sig örugg og geti verið þau sjálf innan fjölskyldunnar og hvernig er hægt að vinna á móti því mikla bakslagi sem er nú í gangi gangvart hinsegin börnum og ungmennum

Next
Next
March 4

Allur regnboginn í leik- og grunnskóla