Hlaðvarpið Svona og hinsegin mun fara í loftið árið 2024. Þar mun verða fjallað um hinseginleikann, hinsegin fölskyldur, upplifun trans fólks og fleira. Hlaðvarpið er gert af hinsegin fólki fyrir hinsegin fólk um hinsegin fólk.
Ert þú með hugmynd um efni í hlaðvarpið? Langar þig að vera gestur? Viltu styrkja okkur? Sendu okkur póst!