Þetta stutta fræðsluerindi er hugsað fyrir foreldra og aðra uppalendur til að veita hinseginleikanum gaum og fá verkfæri til að ræða hann í daglegu lífi, og vera tilbúin ef að barn í þeirra fjölskyldu er með spurningar eða skyldi koma út sem hinsegin.